Jólin

Í dag 20. desember voru litlu jólin haldin í Gerðaskóla. Jólasveinarnir kíktu í heimsókn og dansað var í kringum jólatréð. Hér eru myndir frá deginum.

Núna er Gerðaskóli kominn í jólafrí.

Kennsla hefst aftur 6. janúar 2020 samkvæmt stundatöflu.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.