Jólahurðir

Nemendur skreyttu hurðirnar á stofunum sínum á aðventunni og síðan var besta hurðin valin

í almennri kosningu. Það var hurð 10. bekkjar BV sem var valin besta hurðin að þessu sinni

en mynd af henni fylgir hér með fréttinni. Ef fólk vill skoða myndir af hurðunum má smella hér.