Rithöfundar í heimsókn

Á síðustu vikum hafa nokkrir rithöfundar heimsótt okkur í Gerðaskóla. Það er alltaf gaman að brjóta daginn upp og hlusta á rithöfunda lesa upp úr bókum sínum og ræða barnabókmenntir. Við þökkum þeim Ævari „vísindamanni”, Bergrúnu Írísi, Arndísi og Gunnari Helgasyni kærlega fyrir komuna.