Árshátíð - unglingastig

Í gærkvöldi fór fram árshátíð unglingastigs. Nemendur sýndu atriðin sín og sló 10.bekkur botninn í hátíðina með kennaragríns myndbandi sem þau hafa unnið að hörðum höndum síðustu vikur.

Hér eru myndir frá kvöldinu.