Árshátíð 2017 yngsta- og miðstigs

Árshátíð yngsta- og miðstigs voru haldnar í gær. Nemendur sýndu atriði sem þau hafa undirbúið og æft síðastliðnar vikur. Allt fór vel fram og þótti vel heppnað. 

Í kvöld er svo árshátíð unglingastigs og byrjar hún kl 20.

Hér eru myndir frá gærkvöldinu.