Heimsókn frá rithöfundi

Nemendur í 1.-3.bekk fengu í dag heimsókn frá Brynhildi Þórarinsdóttur rithöfundi. Hún las upp úr bók sinni Gulbrandur og nammisjúku þjófarnir á sal fyrir börnin sem sátu spennt að hlusta á upplesturinn. Hér fylgja myndir frá deginum.