Heimsálfurnar - Þemadagar og opinn dagur

Þemadagur voru síðustu 2 daga og í dag var opinn dagur. Margir gestir komu í heimsókn og nutu afraksturs þemadaga. Hérna má sjá myndir frá þemadögum og opnum degi.

Takk kærlega fyrir komuna.