Vetrarfrí

Föstudaginn 21.október og mánudaginn 24.október er vetrarfrí í skólanum og fá því nemendur og starfsfólk langa helgi. Engin starfsemi verður í skólanum þessa daga og lokað verður í frístund. Hlökkum til að sjá ykkur öll aftur á þriðjudaginn 25.október.