Lýðræðið í 3.JH

Nemendur 3. JH unnu með hugtakið lýðræði og mannréttindi eins og kveðið er á um í aðalnámskránni. Börnin fengu að kjósa um umsjónarmann bekkjarins til áramóta einn aðalmann og tvo til vara. Kjörfundur settur og kosið í alvöru kjörklefa sem við fengum til afnota þar sem þeir eru komnir upp hér í skólanum fyrir kosningar laugardag næstkomandi.