3.bekkur og störfin okkar

3.bekkur vann um daginn heimaverkefni í sögubókinni sinni um hvað þau ætla að verða þegar þau verða stór. Skrif þeirra endurspegla hvað öll okkar störf eru mikilvæg.