Nýr aðstoðarskólastjóri ráðinn fyrir næsta skólaár

Guðjón Árni Antoníusson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla frá 1. ágúst 2018. Guðjón Árni er leiðtogi mikill og hefur starfað við kennslu og knattspyrnuþjálfun síðustu ár. 

Við bjóðum hann velkominn til starfa.