Setning Sólseturshátíðar - myndir

Í dag var setning Sólseturshátíðar í Garðinum. Hún var haldin við Íþróttamiðstöðina í Garðinum. Nemendur í Gerðaskóla og Gefnarborg tóku þátt og mættu með marglitar veifur. Við tókum helling af myndum við þetta tækifæri og má finna myndirnar hérna.