Nemendaráðsfundur og kosning nemendaráðs

Miðvikudaginn 31.ágúst var haldinn fyrsti nemendaráðsfundur skólaársins. Á fundinum fór fram lýðræðisleg kosning þar sem frambjóðendur úr öllu árgöngum fóru upp á svið og svo var gengið til kosninga. Árgangarnir frá 7.-10.bekk eiga allir kjörna fulltrúa í nemendaráði.