Aparóla í Gerðaskóla

Í dag var aparóla tekin í formlega notkun á lóðinni við Gerðaskóla. Við tækifærið var haldin smá opnunarathöfn í blíðskaparveðri. Látum myndirnar tala sínu máli.