Skertur nemendadagur

Föstudagurinn 31. mars er skertur nemendadagur.
Þá mæta nemendur í 1. - 6. bekk í skólann frá kl. 8:15 - 10:45 og nemendur í 7. - 10. bekk mæta frá kl. 9:30 - 12:00.
Þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en haldið er heim.
Skólaselið er opið fyrir þá sem eru skráðir þar frá því að skóla lýkur til kl. 16:15.