Vorhátíð í Gerðaskóla - myndir

Í gær var yndislegur dagur og veðrið ákvað að vera gott við okkur.

Foreldrar kepptu á móti 8.bekk í fótbolta og að þessu sinni unnu foreldrar. 

Starfsfólk keppti einnig á móti 10.bekk í körfubolta og já unnum þau líka.

Gangi ykkur betur á næsta ári krakkar.

 

Hér má nálgast myndirnar frá vorhátíðinni.