Vorferðir

Myndir frá vorferðum eru að detta inn í Myndasafnið. 7. og 8. bekkur fór í vorferð á Akranes. Þau byrjuðu á því að fara í Garðalund þar sem nemendur borðuðu nesti og nutu sín í leikjum. Síðan fórum þau á Langasand þar sem buslað var í sjónum og slakað á í Guðlaugu. 1.og 2.bekkur fór í Sólbrekkuskóg. Fóru í leiki, skógarferð og grilluðu pylsur.