Vetrarfrí 19. og 20. október

Mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október er vetrarfrí. Engin kennsla er þessa daga. Skólaselið er einnig lokað. Nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 21. október.