Útivera hjá 2.bekk

Það er ótrúlega gaman að fylgjast með nemendum þegar snjórinn kemur, þó hann hafi stoppað stutt við í þetta skiptið þá nýttu börnin í 2.bekk tækifærið og bjuggu til nokkra snjókarla.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér