Útinám í Hringekjunni

Nemendur í 1. – 3. Bekk fara í hringekju á hverjum föstudegi en þar geta þau valið mismunandi stöðvar og verkefni í hverri viku. Á útinámsstöðinni er unnið með spilið Úti eru ævintýri þar sem nemendur spreyta sig í lestri bókstafa, orða og hugtaka sem þau tengja svo við náttúruna og umhverfi sitt. Hér er hlekkur á fleiri myndir.