Upplýsingar um stöðu á gasmengun og eldgosinu

Aðgerðastjórn Suðurnesjabæjar veitir okkur í skólanum allar upplýsingar um gasmengun og eldgosið. Ef aðgerðastjórnin gefur fyrirmæli um aðgerðir látum við foreldra vita í gegnum tölvupóst. Hér er bæklingur  sem gott er að hafa til hliðsjónar vegna þessa.