Um skáld í skólum

Nemendur í 1.-4.bekk fengu skemmtilega heimsókn síðastliðinn föstudag þar sem rithöfundarnir Hilmar Örn og Blær kynntu bókmenntir af ýmsu tagi. Eins var til dæmis rætt hvað má og hvað má ekki þegar verið er að skrifa bækur. Nemendur tóku virkan þátt í umræðum sem voru virkilega skemmtilegar og fjölbreyttar. Hér hægt er að smella á hér til þess að lesa meira um Skáld í skólum.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér