Tubulum

Nemendur í 6. og 7.bekk fengu það verkefni að búa til ný hljóðfæri í tónmennt. Efniviðurinn sem varð fyrir valinu var pípulagningarör og þurftu nemendur að reikna út lengd til að fá ákveðna tóna. Þetta verkefni er innblásið af hljómsveitinni Blue Man Group og getur fólk fræðst um þá hljómsveit á veraldavefnum (mælum með Youtube).