Þemadagar 2022

Frábærum þemadögum lauk í dag. Nemendur og starfsfólk Gerðaskóla hefur lagt sig fram við að gera afmælishátíðina sem flottasta en þemað í ár er einmitt 150 ára afmælið okkar. Nemendur bjuggu til lestrarkarla, klipptu út spírala, bjuggu til legó listaverk, fóru yfir sögu skólans sem og sögu Garðs og voru líka á fullu í bakstri. Við látum myndirnar tala sínu máli en þær er hægt að skoða hér.