Það er svalt að vera sýnilegur

{image:1|align:right}

Á dögunum fengum við góða gesti frá slysavarnarfélaginu Unu sem færðu nemendum í 1. - 4. bekk endurskinsmerki að gjöf. Rétt er að minna foreldra og forráðamenn á að nota endurskinsmerki núna þegar myrkur er á morgnana þegar börnin ganga í skólann.