Tendrun ljósa á jólatrénu.

Það voru nemendur og kennarar 1.- 7.bekkjar Gerðaskóla sem fóru saman og voru viðstödd þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu. En það var hún Stefanía Líf nemandi í 1.bekk sem fékk að tendra ljósin að þessu sinni.