Sumarfrí – lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 10:00 – 13:00 dagana 11. – 13. júní. Hún verður svo lokuð frá og með 14. júní. Við opnum skrifstofuna aftur fimmtudaginn 8. ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Starfsfólk Gerðaskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs sumars.