Sumardagurinn fyrsti

Næstkomandi fimmtudag, 22. apríl er sumardagurinn fyrsti sem er almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag og Skólaselið er lokað :)