Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Grunnskóla Grindavíkur í gær, fimmtudaginn 30.mars. Þátttakendur okkar stóðu sig mjög vel.

Tómas Freyr Jónsson lenti í 3.sæti og óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn.