Stóra upplestrarkeppnin

Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin í 7.bekk. Í ár voru 4 nemendur valdir til að keppa fyrir hönd Gerðaskóla i Grindavík þann 30.mars næstkomandi. Þetta eru þau 

Einar Harðarson, Emilía Sól Yngvadóttir, Geisha Mae Gapo og Tómas Freyr Jónsson.  Varamaður er Óskar Mikolaj Zarski.