Starfsdagur

Fimmtudaginn 21. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna á Suðurnesjum. 

Nemendur eru þá í fríi og Skólaselið er lokað.