Starfsdagur

Miðvikudaginn 23. nóvember, er starfsdagur í Gerðaskóla. Nemendur eru í fríi þennan dag og frístundaskólinn er lokaður.