Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanna var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 14.mars síðastliðinn. Gerðaskóli var með 3 þátttakendur og allir úr 8.bekk.

Eyþór Ingi Einarsson lenti í 2.sæti í sínum árgangi og óskum við honum innilega til hamingju.