Söngstund á sal

Í morgun komu nemendur 5. – 7. bekkjar saman á sal og sungu nokkur jólalög. Það var hátíðleg stemning og frábært að sjá hvað nemendur skemmtu sér vel. Allir létu ljós sitt skína og söngurinn ómaði um ganga skólans.

Hægt er að skoða myndir hér