Snillitímakynning

Á morgun, miðvikudaginn 29. maí, er lokakynning á snillitímaverkefnum sem nemendur í 5. - 7. bekk hafa verið að vinna að. Kynningin er á milli kl 08:30 - 09:15. Við hvetjum aðstandendur að koma og skoða afrakstur vetrarins.