Skrifstofa Gerðaskóla hefur nú opnað aftur eftir sumarleyfi.

Við bendum á tölvupóstfang skólans gerdaskoli@gerdaskoli.is og heimasíðu www.gerdaskoli.is ef tilkynna þarf breytingar eða sækja um skólavist. Símanúmer skólans er 425-3050.

Einnig minnum við á að búið er að opna fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskóla Suðurnesjabæjar fyrir skólaárið 2025–2026. Sótt er um rafrænt í gegnum Vala. Þar er að finna hlekk á umsóknarkerfið Vala frístund. Sjá nánari upplýsingar hér.

Hægt er að skoða skóladagatalið 2025-2026 með því að smella hér.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!