Skólaþingi Gerðaskóla FRESTAÐ

Vegna veikinda hefur skólaþingi Gerðaskóla sem átti að vera fimmtudaginn 24.mars verið frestað til miðvikudagsins 30.mars.