Skólastarf dagana 3. – 17. nóvember

Á morgun, 3. nóvember, hefjum við skólastarf eftir breyttum og hertum sóttvarnareglum.

Skipulagið verður ekki ólíkt starfinu frá því í vor. Foreldrar hafa fengið tölvupóst með nákvæmum upplýsingum. Við biðjum alla að lesa póstinn vel.