Skólaslit - myndir

Skólaslitin fóru fram síðastliðinn föstudag og kvöddu við einnig nemendur í 10.bekk sem kláruðu grunnskólagöngu sína hér með okkur í Gerðaskóla. Í meðfylgjandi hlekk má sjá myndir frá báðum athöfnunum á föstudaginn.

Myndir