Skólasetning Gerðaskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst á sal skólans.
1. og 2. bekkur mæta kl 9.
3.- 10. bekkur mæta kl 10.
Við hvetjum foreldra og aðstandendur til að mæta með börnunum.