Skólasetning 2017

Í dag kl 10 var skólinn settur. Greinilega mátti sjá spennu hjá krökkunum að byrja aftur eftir sumarfrí. Nemendur 1.bekkjar sem eru að hefja sína grunnskólagöngu voru sérstaklega boðnir velkomnir. Í albúminu má sjá myndir frá setningunni.