Skólahald mánudaginn 11.desember

Á mánudaginn næsta, 11. desember, verður kalda vatnið tekið af í Garði kl. 12.00.

Við þær aðstæður er t.d. ekki hægt að sturta niður í klósettum og því erum við tilneydd til að leggja niður starfsemi skólans.

Skólahaldi lýkur því kl. 12.00 á mánudaginn og Skólasel lokar.