Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4.janúar 2024

Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn,
við sendum ykkur óskir um gleðiríkt nýár með þakkir fyrir það liðna.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar nk.
Við hlökkum til að taka á móti nemendum og hefja starfið að nýju.