Skólahald fellur niður á morgun - þriðjudaginn 20. desember

Skólahald fellur niður vegna slæmrar verðurspár þriðjudaginn 20. desember 2022.
Nemendur eru því komnir í jólafrí. Í upphafi næsta árs verða kennarar með uppbrot á kennslu og pakkar afhentir. 
 
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Gerðaskóla