Skipulag næstu daga

Hér kemur skipulag næstu daga þar sem mikið uppbrot er í skólastarfinu.

 

Þriðjudagurinn 30.maí 

Starfsdagur, engin kennsla þennan dag og skólagæslan lokuð

 

Miðvikudagurinn 31.maí 

Skertur nemendadagur - nemendur búnir um hádegi

Nemendur koma klæddir eftir veðri

 

1.-5.bekkur - frjálsar íþróttir

6.-9.bekkur - Garðskagaganga

 

Fimmtudagurinn 1.júní

Skertur nemendadagur - nemendur búnir um hádegi

Nemendur koma klæddir eftir veðri

 

1.-2.bekkur - Selskógur

3.bekkur - Húsdýragarðurinn

4.bekkur - hjólaferð

5.bekkur - gönguferð

6.-9.bekkur - frjálsar íþróttir

 

Föstudagurinn 2.júní

Skólaslit - dagskráin er hér