Skíðaferð 7.-10.bekkur

Síðastliðinn föstudag 1.apríl þá skelltu nemendur í 7.-10.bekk og starfsfólk sér í skíðaferð. Veðrið var með besta móti og skemmtu allir sér mjög vel.

Hægt er að skoða myndir hér