Skemmtileg heimsókn frá listamanni

Unglingastig Gerðaskóla fékk skemmtilega heimsókn á föstudag. Dansarinn Amon Bey sem er þátttakandi í verkefninu Ferskir vindar bauð nemendum danskennslu í íþróttahúsinu. Við þökkum honum kærlega fyrir flottan tíma með nemendum.