Samskiptadagur

Við minnum á samskiptadaginn á morgun 26.janúar. Þeir sem eru að koma í skólann verða að vera með grímur og spritta sig við innkomu í skólann. Við biðjum alla að huga vel að því að koma við sem fæsta snertifleti.