Samskiptadagur

Það er samskiptadagur hjá okkur í Gerðaskóla miðvikudaginn 22. janúar.

Þá mæta nemendur með foreldrum sínum eða forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara. Nemandi, foreldrar eða forráðamenn geta hitt á aðra kennara þennan dag með því að koma við hjá ritara. Skólaselið er opið frá kl. 8:15 - 16:15 fyrir þá sem eru skráðir þar.