Samskiptadagur 3. október 2023

Það er samskiptadagur í Gerðaskóla þriðjudaginn 3. október. Á samskiptadaginn mæta foreldrar/forráðamenn ásamt nemanda í samtal hjá umsjónarkennara.
Aðrir kennarar eru á staðnum þennan dag og er hægt að óska eftir samtali í gegnum tölvupóst eða með því að hringja í skólann.

Skólaselið er opið þennan dag fyrir þá sem eru skráðir.